Við leitum að metnaðarfullum og hæfum einstaklingum til starfa innan fjármála- og upplýsingatæknigeirans. Í starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku og samvinnu færðu tækifæri til að stuðla að áframhaldandi vexti og þróun fyrirtækisins. Taktu þátt í að móta bæði þína eigin framtíð og framtíð ECIT – ásamt frábæru samstarfsfólki.

